|
Song: | Bella simamaer |
Album: | Gling-Gló | Genres: | Jazz |
Year: | 1990 |
Length: | 160 sec |
Lyrics:
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Hún kann á flestum hlutum skil, og kallar á viðtalsbil
Í ástarmálum gildir aðeins forgangshrað
Ég ætti best að vita það
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
Halló, halló, já, hvað heitið þér?
Hvað viljið þér mér? Ég þekki yður nú
Halló, halló, nei ert þetta þú?
Ég þekki þig nú, þá semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
Halló, halló, já, hvað heitið þér?
Hvað viljið þér mér? Ég þekki yður nú
Halló, halló, nei ert þetta þú?
Ég þekki þig nú, þá semjum við frið
Þar slóstu mér við!
Og augun hennar eru bæði blá og djúp og skær
Hún brosir dátt og hlær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella símamær
Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær
Er ekki alveg fædd í gær
Í fjöri jafnt sem fegurð alla út hún slær
Hún Bella, Bella, Bella Bella, Bella, Bella Bella, Bella, Bella, Bella
Bella símamær
All lyrics are property and copyright of their owners.
2025 Zortam.com
|